

Þú reifst úr mér hjartað
frá rótum
eins og tannlæknir,
en skildir ekkert eftir
nema opið sár.
Án þess að hika
var það jú ég
sem settist í stólinn
og opnaði kjaftinn
upp á gátt.
frá rótum
eins og tannlæknir,
en skildir ekkert eftir
nema opið sár.
Án þess að hika
var það jú ég
sem settist í stólinn
og opnaði kjaftinn
upp á gátt.