

Ég sé alla
heimsins liti
umhverfis líf þitt.
ævintýri og undur
sem að eilífu lifa
manna á milli.
Orð sem mynda heild
umhverfis magnþrungið svið
ímyndunaraflsins.
Stundum eiga
raunverulegustu hlutir
sér enga stoð
í raunveruleikanum.
heimsins liti
umhverfis líf þitt.
ævintýri og undur
sem að eilífu lifa
manna á milli.
Orð sem mynda heild
umhverfis magnþrungið svið
ímyndunaraflsins.
Stundum eiga
raunverulegustu hlutir
sér enga stoð
í raunveruleikanum.