

Veturinn nálgast
og leggur hvíta ábreiðu
ofan á líf mitt.
Gróðurinn fölnar ásamt
andlitum fólksins
á götunni.
Eins og hvalur
sting ég mér ofan í hafdjúp
drauma minna
og bíð þess að vori á ný.
og leggur hvíta ábreiðu
ofan á líf mitt.
Gróðurinn fölnar ásamt
andlitum fólksins
á götunni.
Eins og hvalur
sting ég mér ofan í hafdjúp
drauma minna
og bíð þess að vori á ný.