Sólsetur
Dagur kveður,
fellur sól að sjávarbrún.
Rauðleitur himinn
lýsir upp myrkrið
og leiðir mig í faðm þinn
á ný.
fellur sól að sjávarbrún.
Rauðleitur himinn
lýsir upp myrkrið
og leiðir mig í faðm þinn
á ný.
Sólsetur