

Þú sagðist ætla að vitja mín
þegar þú værir kominn
til himna,
bara í annari mynd
en ég væri vön.
Samt kvaddi ég þig með tárum.
Þá sagðir þú glettnislega
og ég man það svo vel:
\"Af hverju að kveðjast,
þegar við hittumst alltaf á ný\".
þegar þú værir kominn
til himna,
bara í annari mynd
en ég væri vön.
Samt kvaddi ég þig með tárum.
Þá sagðir þú glettnislega
og ég man það svo vel:
\"Af hverju að kveðjast,
þegar við hittumst alltaf á ný\".