

Ég sé varir þínar hreyfast
og orðin falla á gólfið,
köld og meiningarlaus.
Tunglið baðar jörðina
í bláleitri birtu
næturinnar.
Jafnvel döprustu hugsanir fá ljósglætu
á slíkum stundum.
Eitt sinn var mér þó sagt
að tunglið hefði sínar
myrku hliðar
rétt eins og þú.
og orðin falla á gólfið,
köld og meiningarlaus.
Tunglið baðar jörðina
í bláleitri birtu
næturinnar.
Jafnvel döprustu hugsanir fá ljósglætu
á slíkum stundum.
Eitt sinn var mér þó sagt
að tunglið hefði sínar
myrku hliðar
rétt eins og þú.