

Tónlist er eðli,
en verður hún eithvað verri?
Þú hlustar og hreyfist,
í takkt við tóninn
og syngur með.
Þetta er í lagi
lífið byrjar með glæsibragi.
Þú hefur gaman á því að hlusta,
en hvernig væri að stoppa og hugsa.
Hlustaðu á þitt hjarta, sýndu því þitt bjarta.
Hlustaðu á sjálfan þig og segðu allt það létta.
Hugsaðu; Hvað er betra en þetta ?
en verður hún eithvað verri?
Þú hlustar og hreyfist,
í takkt við tóninn
og syngur með.
Þetta er í lagi
lífið byrjar með glæsibragi.
Þú hefur gaman á því að hlusta,
en hvernig væri að stoppa og hugsa.
Hlustaðu á þitt hjarta, sýndu því þitt bjarta.
Hlustaðu á sjálfan þig og segðu allt það létta.
Hugsaðu; Hvað er betra en þetta ?