

Margt hefur drifið á ævi mína,
en að segja frá því,
tæki langan tíma.
14 ár er þó nokkur tími,
en líði sá dagur á það líði.
14 ára barni er margt hægt að bjóða,
ást þína en ekki svartsýni.
Eftir hverju ertu að bíða,
Drífðu í því,
stundvísi er gullsins virði.
en að segja frá því,
tæki langan tíma.
14 ár er þó nokkur tími,
en líði sá dagur á það líði.
14 ára barni er margt hægt að bjóða,
ást þína en ekki svartsýni.
Eftir hverju ertu að bíða,
Drífðu í því,
stundvísi er gullsins virði.