Pabbi
Pabbi er góður vinur minn,
passar upp á allt,
meira að segja fljótið kalt.
Hann les mig í svefn á kvöldin,
býr um rúmið mitt um morgunin.
Sér til þess að mér vegni vel,
Sendir mig í kirkju hvenær sem er.
Hann passar allt og alla,
ef honum vantar hjálp
hann á englana kallar.
Hann minnir mig á guðinn minn,
hann réttir mér hönd og leiðir mig
á rétta veginn minn.
Því guð í lífi mínu er eins faðir minn.
passar upp á allt,
meira að segja fljótið kalt.
Hann les mig í svefn á kvöldin,
býr um rúmið mitt um morgunin.
Sér til þess að mér vegni vel,
Sendir mig í kirkju hvenær sem er.
Hann passar allt og alla,
ef honum vantar hjálp
hann á englana kallar.
Hann minnir mig á guðinn minn,
hann réttir mér hönd og leiðir mig
á rétta veginn minn.
Því guð í lífi mínu er eins faðir minn.
Þetta ljóð er um pabba