Fjársjóðir
Ég fann fjársjóði
í sálarkistu þinni.
Vináttu, von
og kærleika,
sem þú deildir með mér
lífið út
í gegn.
í sálarkistu þinni.
Vináttu, von
og kærleika,
sem þú deildir með mér
lífið út
í gegn.
Fjársjóðir