

Guð segir að maður eigi að elska náungan.
Þá á ég að elska þig,
því vertu ávallt þakklátur,
fyrir lífið sem Guð gaf okkur.
Ég veit ég yrki mikið um Guð,
en það er í lagi.
Því hann lét lífið
fyrir okkur bæði.
Því nýti ég tækifærið
til að yrkja um hann kvæði.
Þá á ég að elska þig,
því vertu ávallt þakklátur,
fyrir lífið sem Guð gaf okkur.
Ég veit ég yrki mikið um Guð,
en það er í lagi.
Því hann lét lífið
fyrir okkur bæði.
Því nýti ég tækifærið
til að yrkja um hann kvæði.