

Hvað á að gera?
Sitja heima og kveða.
Á eitthvað að fara út,
eða ertu kannski morgunfúl?
Þá mundi ég frekar vera heima,
hugsa um eitthvað fleira.
Þú lætur í þér heyra,
ef þig vantar hjálp.
Því hjá mér er ávallt,
opið alveg upp á gátt.
Sitja heima og kveða.
Á eitthvað að fara út,
eða ertu kannski morgunfúl?
Þá mundi ég frekar vera heima,
hugsa um eitthvað fleira.
Þú lætur í þér heyra,
ef þig vantar hjálp.
Því hjá mér er ávallt,
opið alveg upp á gátt.