Sigga vinkona
Set ég út vængina,
flýg til þín.
Breyði yfir þig sængina.
Þú ert svo sæt og fín.
Þú ert sólinn sem skín,
því geislar þínir ná til mín.
Ég er verndarengillinn þinn,
kallaðu, ég kem til þín.
Sama hversu lágt þú kallar,
ég verð til staðar,
sama hvað þig vantar.
Opið er hliðið upp á gátt,
gangtu inn.
Þú þarft ei að hafa lágt.
flýg til þín.
Breyði yfir þig sængina.
Þú ert svo sæt og fín.
Þú ert sólinn sem skín,
því geislar þínir ná til mín.
Ég er verndarengillinn þinn,
kallaðu, ég kem til þín.
Sama hversu lágt þú kallar,
ég verð til staðar,
sama hvað þig vantar.
Opið er hliðið upp á gátt,
gangtu inn.
Þú þarft ei að hafa lágt.
Þetta er um hana Siggu vinkonu mína, hún er ein af mínum bestu vinkonum!