Litbrigði lífs míns
Ég málaði á mig annað andlit
með litbrigðum
lífs míns.
Mjúkar strokur
þöktu skugga
fortíðarinnar
með ljósi og litum,
uns ég horfði á móti
heiminum,
með falsað bros
á vörunum.  
Hulda P
1984 - ...


Ljóð eftir Huldu P

kveðja
Til dóttur minnar
Í takt
Dag einn
Vangaveltur
Sól og máni
Af himnum ofan
Stjórnlaus
Opið sár
Ævintýri
ónæmur
Vetur
Sólsetur
Skilnaður
Ótrúr
Ólsen ólsen
Fjársjóðir
Daggartár
Litbrigði lífs míns
fjöruborð
Orð af himnum
Sigurdans
Óskadraumur
Minningar
Ef
Hugsanir mínar
Haust
Lífsins braut
Tónverk lífsins
Hugsana rusl
Stend þér við hlið
Hafið og ég
Vængjaþytur