

Sætleiki loftsins,
lækjarniður í fjarska,
ómur fuglanna,
bera í burtu
áhyggjur þínar
og sorgir.
Aldan sem fellur
við fjöruborðið,
svæfir hugsanir dagsins
þar til dagar á ný
í huga þínum.
lækjarniður í fjarska,
ómur fuglanna,
bera í burtu
áhyggjur þínar
og sorgir.
Aldan sem fellur
við fjöruborðið,
svæfir hugsanir dagsins
þar til dagar á ný
í huga þínum.