

Þegar árin færast yfir
með ró sinni og spekt,
skilja þau eftir
minningar
í hugum okkar.
Þar til við sjálf
eigum aðeins
tilverurétt
í hugum þeirra
sem eftir lifa.
með ró sinni og spekt,
skilja þau eftir
minningar
í hugum okkar.
Þar til við sjálf
eigum aðeins
tilverurétt
í hugum þeirra
sem eftir lifa.