Móðir mín
Það var um daginn
sem ég stóð úti á túni.
Það var mikill úði,
svo inn ég flúði.
Þegar inn ég kom
var mikil von að
ofninn væri í gangi.
Svo hljóp ég í móðurfangið.
Hjá móður minni
á ég stað.
Þar er heitt.
Þangað ég leita,
þegar lífið er leitt.
Þegar tár ég felli
þá kemur móðir mín í hvelli.
Opnar arm sinn
og hleypir mér inn.
Hún kyssir öll bágtinn á
og græðir með því öll mín sár
Ég lít upp til hennar
án hennar mundi sál mín brenna.
Hún eldar góðan mat,
svo góðan að ég gæti
etið á mig gat.
En sauma mundi
hún strax í það.
Hún bætir upp allan missi,
kinnina á mig hún kyssir.
Í henni átti ég heima,
svo kom ég út, hún þurfti mig að skeina.
Skal ég sko aldrei því gleyma.
Mamma er minn besti vinur,
því ávalt hún mig best skilur.
Mundu bara móðir mín
ég elska þig, sama hvað á dynur.
sem ég stóð úti á túni.
Það var mikill úði,
svo inn ég flúði.
Þegar inn ég kom
var mikil von að
ofninn væri í gangi.
Svo hljóp ég í móðurfangið.
Hjá móður minni
á ég stað.
Þar er heitt.
Þangað ég leita,
þegar lífið er leitt.
Þegar tár ég felli
þá kemur móðir mín í hvelli.
Opnar arm sinn
og hleypir mér inn.
Hún kyssir öll bágtinn á
og græðir með því öll mín sár
Ég lít upp til hennar
án hennar mundi sál mín brenna.
Hún eldar góðan mat,
svo góðan að ég gæti
etið á mig gat.
En sauma mundi
hún strax í það.
Hún bætir upp allan missi,
kinnina á mig hún kyssir.
Í henni átti ég heima,
svo kom ég út, hún þurfti mig að skeina.
Skal ég sko aldrei því gleyma.
Mamma er minn besti vinur,
því ávalt hún mig best skilur.
Mundu bara móðir mín
ég elska þig, sama hvað á dynur.
Eins og sést... þá þykir mér afar vænt um móður mína... og hún stiður mig 100% í öllu t.d. að semja ljóð !