

Hugsanir mínar
flögruðu um loftið
á heitum sumardegi
ásamt fiðrildum,
þar til vindurinn
feykti þeim
upp í himinhvolfið.
Í kvöld
fæðast nýjar hugsanir
sem sigla
um svartnættið,
þar til dagur
rís að nýju
og feykir þeim burt
líkt og fiðrildunum
sem flögra um
loftið
á heitum
sumardegi
ásamt hugsunum
minum.
flögruðu um loftið
á heitum sumardegi
ásamt fiðrildum,
þar til vindurinn
feykti þeim
upp í himinhvolfið.
Í kvöld
fæðast nýjar hugsanir
sem sigla
um svartnættið,
þar til dagur
rís að nýju
og feykir þeim burt
líkt og fiðrildunum
sem flögra um
loftið
á heitum
sumardegi
ásamt hugsunum
minum.