

Úr skýjunum lekur bleyta,
í henni krakkar sér úti leika.
Allt verður blautt,
hún bræðir greyið snjóinn burt!
Er það Guð að gráta eða er það bull?
En eitt er víst mér lýst ekkert á þetta sull!
í henni krakkar sér úti leika.
Allt verður blautt,
hún bræðir greyið snjóinn burt!
Er það Guð að gráta eða er það bull?
En eitt er víst mér lýst ekkert á þetta sull!