

Hann Gretti ég kannast við,
hann hefur með sér útlitið.
Hann er í íslendingarsögum,
hann var ei upp á okkar dögum.
Hann var sumum til ama,
en honum stóð á sama.
Sumum langaði hann að kæra,
um það er ég til dæmis að læra.
hann hefur með sér útlitið.
Hann er í íslendingarsögum,
hann var ei upp á okkar dögum.
Hann var sumum til ama,
en honum stóð á sama.
Sumum langaði hann að kæra,
um það er ég til dæmis að læra.
Er í íslensku kjör og er að lesa um hann Gretti ;)