

Þær vísuðu mönnum veginn
í vetrarbil.
Þar gengu menn framhjá
en aðrir stöldruðu við.
Á hennar vegum lífið var,
við krossgötu lífs og dauða.
í vetrarbil.
Þar gengu menn framhjá
en aðrir stöldruðu við.
Á hennar vegum lífið var,
við krossgötu lífs og dauða.
Þetta ljóð fannst í gömlum blöðum höfundarins.