

Tónverk vindsins
bergmálar á milli trjánna,
kalt og ögrandi.
Glitrandi frost
á götunum,
tendrar tár
í augunum.
Gránar grængresi,
falla ljós
frá bláum næturhimni,
hægt og hljóðlega.
Lýsir himnaskart
grænt og iðandi
um himinhvolf.
Haust.
bergmálar á milli trjánna,
kalt og ögrandi.
Glitrandi frost
á götunum,
tendrar tár
í augunum.
Gránar grængresi,
falla ljós
frá bláum næturhimni,
hægt og hljóðlega.
Lýsir himnaskart
grænt og iðandi
um himinhvolf.
Haust.