

Í gegnum myrkrið ég svíf
Því ég á þetta líf
Brotna drauma ég dreymi
Ég lifi í öðrum heimi
Svo er ég vakna í dag
Þá ég syng þetta lag
Því Guð gaf mér nýtt líf
í gegnum ljósið ég svíf
Því ég á þetta líf
Brotna drauma ég dreymi
Ég lifi í öðrum heimi
Svo er ég vakna í dag
Þá ég syng þetta lag
Því Guð gaf mér nýtt líf
í gegnum ljósið ég svíf