Eitt einasta sandkorn.

Eins og sandkorn í glasi tímas
sem horfir öfunds fullum augum,
yfir vindsama eyðimörk
bíð ég þess að verða frjáls.

Þó að tíminn líði, líkt og á um firði
og móti sinn eigin farveg
þarf ekki nema eitt einasta sandkorn
að stíflar glassið, og tíminn hættir að slá.

Syngjandi eyðimerkur vindar
myndar sprungur á slétt yfir borð
og glassinu blæðir sandi,
tíminn rennur úr greipum mér

Ævi hvers mans er eins og tímaglass,
hver dagur eins og sandkorn
eitt einasta sandkorn í eyðimörk tímans
sem við ráfum um, uns glasið er tómt.

 
Högni Marzellius Þórðarson
1984 - ...
.....


Ljóð eftir Högna Marzelliusi Þórðarsinni

Dyslexic
Hundur
Eitt einasta sandkorn.