Lífsins braut
Á ferð um lífið
þeysast sumir áfram
á 140 km hraða,
og jafnvel þegar vegirnir
verða hálir
er gefið í.

Á sama augnabliki
hrapa stjörnur
af næturhimni
og lifendur
af lífsins braut.  
Hulda P
1984 - ...
Látið ekki þrautir og þjáningar gera ykkur blind á lífsins liti, að sigrast á erfiðleikum eykur á litadýrðina.


Ljóð eftir Huldu P

kveðja
Til dóttur minnar
Í takt
Dag einn
Vangaveltur
Sól og máni
Af himnum ofan
Stjórnlaus
Opið sár
Ævintýri
ónæmur
Vetur
Sólsetur
Skilnaður
Ótrúr
Ólsen ólsen
Fjársjóðir
Daggartár
Litbrigði lífs míns
fjöruborð
Orð af himnum
Sigurdans
Óskadraumur
Minningar
Ef
Hugsanir mínar
Haust
Lífsins braut
Tónverk lífsins
Hugsana rusl
Stend þér við hlið
Hafið og ég
Vængjaþytur