Lífsins braut
Á ferð um lífið
þeysast sumir áfram
á 140 km hraða,
og jafnvel þegar vegirnir
verða hálir
er gefið í.
Á sama augnabliki
hrapa stjörnur
af næturhimni
og lifendur
af lífsins braut.
þeysast sumir áfram
á 140 km hraða,
og jafnvel þegar vegirnir
verða hálir
er gefið í.
Á sama augnabliki
hrapa stjörnur
af næturhimni
og lifendur
af lífsins braut.
Látið ekki þrautir og þjáningar gera ykkur blind á lífsins liti, að sigrast á erfiðleikum eykur á litadýrðina.