Tónverk lífsins
Maðurinn fæðist
einn góðan dag
með autt nótnablað í hendi.
Á hverjum degi myndast nótur
á blaðinu
eftir því hvernig leikið er
á lífins tóna.
Sumar nóturnar eru beiskar,
sumar ögrandi en deyja út
að lokum,
meðan aðrar vekja þorsta
hjá öðrum tónskáldum lífsins
til að heyra meira
af listaverki þínu.



 
Hulda P
1984 - ...


Ljóð eftir Huldu P

kveðja
Til dóttur minnar
Í takt
Dag einn
Vangaveltur
Sól og máni
Af himnum ofan
Stjórnlaus
Opið sár
Ævintýri
ónæmur
Vetur
Sólsetur
Skilnaður
Ótrúr
Ólsen ólsen
Fjársjóðir
Daggartár
Litbrigði lífs míns
fjöruborð
Orð af himnum
Sigurdans
Óskadraumur
Minningar
Ef
Hugsanir mínar
Haust
Lífsins braut
Tónverk lífsins
Hugsana rusl
Stend þér við hlið
Hafið og ég
Vængjaþytur