

Ég átti leið hjá.
Tjörnin var með fuglaflensu.
Ég hlustaði á Hljómskólagarðinn.
Allar sálir mínar voru með í för,
allir líkamar og staðgenglar,
og við héldum áfram
að lifa og deyja
af gömlum vana.
Tjörnin var með fuglaflensu.
Ég hlustaði á Hljómskólagarðinn.
Allar sálir mínar voru með í för,
allir líkamar og staðgenglar,
og við héldum áfram
að lifa og deyja
af gömlum vana.