Þú
Ég horfi út í bláinn,
ég horfi á sólina þegar hún slökknar í hafinu,
ég horfi á blómin hvernig þau lokast og sofna,
ég horfi á himininn hvernig hann dökknar.

Ég horfi á þig.  
Ragnheiður
1994 - ...
Ástríkja,


Ljóð eftir Ragnheiði

Þú
Veruleikinn