einsog í draumi
í nóttinni
varð ég persóna
í eigin höfði
súrrealískir
eru dagar þínir,
hálfvotir að innan
í hreinskilni sagt.
Þú engill orða minna,
vængir þínir eru ást
mannkyns.
varð ég persóna
í eigin höfði
súrrealískir
eru dagar þínir,
hálfvotir að innan
í hreinskilni sagt.
Þú engill orða minna,
vængir þínir eru ást
mannkyns.