 Undir yfirborðinu
            Undir yfirborðinu
             
        
    Stundar friður
loksins, ... loksins.
Blár skuggi
leggst yfir andlit mitt.
Ég er hrædd,
... svo ótrúlega hrædd.
Hann elskar mig,
ég veit það.
Ég er bara
... ekki nógu góð við hann.
Ég skal bæta mig,
... ég skal.
    
     
loksins, ... loksins.
Blár skuggi
leggst yfir andlit mitt.
Ég er hrædd,
... svo ótrúlega hrædd.
Hann elskar mig,
ég veit það.
Ég er bara
... ekki nógu góð við hann.
Ég skal bæta mig,
... ég skal.

