Frelsi
Engin mun öðlast frelsi
Maðurinn getur ekki verið frjáls
Verið frjáls frá öllum ábyrgðum
Gert það sem hann vill
Hugsað bara um sig
Og verið frjáls
Því ef þú ert frjáls
Ferðu ekki til himnaríkis
Og þar
Þar eingöngu
Er hið sanna frelsi  
Heiðar Róbert
1987 - ...


Ljóð eftir Heiðar Róbert

Dreams
Þú og ég?
Regnbogi
Frelsi
Einmana