Einmana
Ég ligg hér einn
horfi á stjörnurnar
og sakna þín

Ég ligg hér einn
úti í kuldanum
og heyri hvernig vindurinn hvín

Ég ligg hér einn
og sé þig í stjörnunum
þú veitir mér sýn

Ég ligg hér einn
og bíð eftir þér
ástin mín  
Heiðar Róbert
1987 - ...


Ljóð eftir Heiðar Róbert

Dreams
Þú og ég?
Regnbogi
Frelsi
Einmana