

Bróðir lítin ég á,
hann á til að stríða smá!
Hann algjör dúlla er,
enda líkist hann soldið mér!
Honum finst gaman að spila leiki,
og tölvuni hann er í mjög lengi.
Annars er hann ljúfur sem lamb,
nema þegar frekjan yfirtekur hann!
hann á til að stríða smá!
Hann algjör dúlla er,
enda líkist hann soldið mér!
Honum finst gaman að spila leiki,
og tölvuni hann er í mjög lengi.
Annars er hann ljúfur sem lamb,
nema þegar frekjan yfirtekur hann!