

Í hafinu synda hafmeyjur,
með perlur í hárinu.
Líkt og prinsessur í
draumum fólks.
En á bryggjunni stendur maður,
sem leitar af ástinni.
Hann lítur fyrir neðan sig.
Hann sá hana.
Hann sá ástina synda
fyrir neðan sig
með perlur í hárinu.
Líkt og prinsessur í
draumum fólks.
En á bryggjunni stendur maður,
sem leitar af ástinni.
Hann lítur fyrir neðan sig.
Hann sá hana.
Hann sá ástina synda
fyrir neðan sig