Kennarinn
Krakkarnir bíða í röðum,
eftir kennaranum.
Hann kemur og opnar dyrnar
og gengur inn.
Þetta kliðurinn í bekknum er hættur,
tekur hann upp flautu.
Hann spilar fyrir þau lag,
lag sem enginn þekkir.
En nú vita þau
að kennarar eiga að kenna þeim eitthvað.  
Védís Kara ÓLafsdóttir
1993 - ...
Þetta ljóð mitt er um hvernig kennarar kenna börnum í skóla.
Ég hugsaði þetta ljóð þegar ég var inn í tíma og kennarinn talaði einhvert tungumál sem við þekktum ekki.
En í mínu ljóði tekur kennarinn upp flautu og spilar lag sem þau eiga að læra um og utanbókar.


Ljóð eftir Védísi

Hafmeyjur
Kennarinn
Tár, gleði og hatur.