

Tilfinningin er heit,
miðnætur vals
í dimmrauðum draumi
dansandi sýna minna.
Ásláttur
hjartans,
bíður átekta.
Draumofið loforð
framtíðarinnar,
gleymist
í silfruðum
dansi næturinnar.
Að lokum vakna ég
engu nær.
miðnætur vals
í dimmrauðum draumi
dansandi sýna minna.
Ásláttur
hjartans,
bíður átekta.
Draumofið loforð
framtíðarinnar,
gleymist
í silfruðum
dansi næturinnar.
Að lokum vakna ég
engu nær.