

Spor.
Spor í sandi
lauf í vindi
fugl á flugi
maður á gangi.
Inn í lífið
út fer aftur
sorg og gleði
haldast í hendur.
Tár í auga
sorg í hjarta
finnst hún ekki
eiga framtíð bjarta.
Spor 2
Spor í sandi
hlið við hlið
hlusta á lífsins
öldunið,
hvatning gefur
innri frið.
Spor í sandi
lauf í vindi
fugl á flugi
maður á gangi.
Inn í lífið
út fer aftur
sorg og gleði
haldast í hendur.
Tár í auga
sorg í hjarta
finnst hún ekki
eiga framtíð bjarta.
Spor 2
Spor í sandi
hlið við hlið
hlusta á lífsins
öldunið,
hvatning gefur
innri frið.