

Ég geng um í draumi
með ótta í hjarta
vonin er brothætt
með framtíð svo bjarta
græt samt í laumi
vil ekki kvarta.
Hvert liggur leiðin
ef réttur er dómur?
krabbameins neyðin
læknisins rómur.
Ég tala til himins
hlusta á skýjin
horfi á leiðin.
Dagurinn liðinn
dómurinn kveðinn.
með ótta í hjarta
vonin er brothætt
með framtíð svo bjarta
græt samt í laumi
vil ekki kvarta.
Hvert liggur leiðin
ef réttur er dómur?
krabbameins neyðin
læknisins rómur.
Ég tala til himins
hlusta á skýjin
horfi á leiðin.
Dagurinn liðinn
dómurinn kveðinn.