Hafið og ég
Við bryggjuna báturinn vaggar
á öldunni hægt og hljótt,
hugurinn burtu reikar
um kalda, niðdimma nótt.
Sólin er sokkin í hafið
og hafið er sokkið í mig,
stundum er það byrgði
að lifa og vera til.
á öldunni hægt og hljótt,
hugurinn burtu reikar
um kalda, niðdimma nótt.
Sólin er sokkin í hafið
og hafið er sokkið í mig,
stundum er það byrgði
að lifa og vera til.