Árið um kring
Átta geitur í haga,
eru með fullan maga.
Eintómir smiðir að saga.
Horið er í nefinu,
fer burt með hvefinu.
Síðan fékk ég mér ís,
meðan segi ég sís,
og skrifa plís.  
Gunnar Björn þrastarson
1992 - ...


Ljóð eftir Gunnar Björn Þrastarson

í gamla daga
Ónefnt Ljóð
Hvað
Lífið á hreyfingu
Maður
Árið um kring
Ég
Þú
Jól
Jól
Allt er úti um allt
Hræðslupúki
Jón