

Ég ligg hér einn
horfi á stjörnurnar
og sakna þín
Ég ligg hér einn
úti í kuldanum
og heyri hvernig vindurinn hvín
Ég ligg hér einn
og sé þig í stjörnunum
þú veitir mér sýn
Ég ligg hér einn
og bíð eftir þér
ástin mín
horfi á stjörnurnar
og sakna þín
Ég ligg hér einn
úti í kuldanum
og heyri hvernig vindurinn hvín
Ég ligg hér einn
og sé þig í stjörnunum
þú veitir mér sýn
Ég ligg hér einn
og bíð eftir þér
ástin mín