Hvert sem ég horfi
Hvert sem ég horfi er fólk sem að grætur
hugarkvölin köld eins og stál.
Lifir í löngum skugga um nætur
liggur á götunni, þá slokknar á sál.

Útigangsfólkið sér unir ei betur
en inn undir trjánum um hásumarnótt.
Daggirnar drjúpa á andlit sem sefur
draumkenndar minningar birtast svo ótt.

Vetrargaddurinn skrifar sitt letur
sársauki andlitsins segir sitt orð.
Aldrei aftur- hann hugsar og getur
ei gleymt þeirri sýn, skömm og morð.

Hundingjar þjóðar sem drekka og slugsa
hann hryllti sig við og bænirnr bað.
Svo skoða þeir líkið með viðbjóði og hugsa
skyldi hún eiga einhverja fjölskyldu að ?

23/11 2005 !



 
Særún
1963 - ...


Ljóð eftir Særúnu

Augun þín
Sonur minn
Brot af degi.
Sumar ástir endast ekki
Óður til lífsins.
Augun
Dóttir mín.
Angels song.
Born to be born again.
Dóttir mín 2
Guðbjörg Líf ,dóttir mín.
Draumsýn
Viskan.
Frelsun.
Friður.
Gyðjur ljóssins.
Mamma.
If I could.
Ljósálfar.
Sólarkoss.
Við erum lífið :)
Lítilsvirðing.
Óminnislög.
Þráður.
Elskhugi.
Endastöð.
2 stutt ljóð.
Time to die ?
Tréð mitt.
Kjarni.
Þakkargjörð.
Flugtak.
Vængjaður hestur.
Börn mánans.
Ef ég væri.!
Stjarnan.
Ljós.
Sólstafir.
Haustið.
Sálin.
HRÍM.
Leiðarljós.
Kossinn....
Brothætt barn.......
Angels Land
Angel of Light
Friðarljós
Miðnæturvals
Myrkvuð Augu
Sunflowers
Vorkoma
Spor
Röddin í Regnboganum
Ég geng um í draumi
Hvert sem ég horfi
Fall from grace
Traust
Lára Þöll (dótturdóttir mín)
Gæla
Stúlka Ljóssins