Skopparaboltinn
            
        
    Ég leitaði og fann,
þá ég sá hann!
allann heiminn,
um allan geiminn.
Þá hann fór mér frá
og allar mínar vonir bresta á!
þá ég sá hann!
allann heiminn,
um allan geiminn.
Þá hann fór mér frá
og allar mínar vonir bresta á!

