Ekkert
Ein ég sit og hugsa
hugsa um ekki neitt
því þú ert ekkert
munt aldrei vera

Ein ég sit og stari
útí auðnina
sem er líkt og ég
einmana og innantóm
í leit af engu sem skiptir máli fyrir neinn  
Kolbrún Jónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu Jónsdóttur

Ekkert
Farinn
óheppin
Hvar