Farinn
Nú ertu farinn
farinn frá mér
þú ert ekki lengur hér
aðeins einn þig sér
vildi óska þú værir hér hjá mér  
Kolbrún Jónsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir Kolbrúnu Jónsdóttur

Ekkert
Farinn
óheppin
Hvar