Skuggar
Skuggar fortíðarinnar
léku um huga hans
stjórnlaust
og vöktu drauga
löngu liðinna daga


 
Samviska
1964 - ...


Ljóð eftir Samvisku

Skuggar
Villidýrið