Villidýrið
Nóttin umlykti stúlkuna
í rósótta kjólnum
þar sem hún grét
í rigningunni

Ein í myrkrinu
misst\' ún sakleysið
og starði köld
á gráan vegginn

Karlmaðurinn
yfirgaf bráðina
eins og fullnægt
villidýr frumskógarins  
Samviska
1964 - ...


Ljóð eftir Samvisku

Skuggar
Villidýrið