Vissuru?
Vissuru að það er versta tilfinning í heimi er að láta
Halda framhjá sér?
Vissuru að þegar ég sá þig með þessari stelpu
Braustu hjartað mitt í miljón bita
Og því hefur ekki enn verið púslað saman
Vissuru að ég get varla horft framan í þig
Nema með viðbjóði, yfir því hvað þú gerðir mér
Vissuru að brosið sem ég set upp þegar ég sé þig
Er falskt
Því þegar ég sé þig langar mér að bresta í grát
Vissuru að þetta kvöld dó eitthvað innan í mér
Ég veit ekki enn hvað það er
Eitthvað sem tilheyrði þér

Þú hringdir ekki daginn eftir
Þú baðst ekki afsökunar
Var það sem við áttum þér einskis virði
Greinilega!
 
Þórdís jóna
1989 - ...


Ljóð eftir Þórdísi

Af hverju?
Vissuru?