

Á sorgarstundum eins og þessum,
kveiki ég á þrem kertum.
Þessi fögru ljós,
minna mig á ljóð.
Þau skína svo skært
þetta fær öllu bætt.
Þau taka mig inn í þennan rólegablæ,
allar þessar tilfinningar í mig ég fæ.
kveiki ég á þrem kertum.
Þessi fögru ljós,
minna mig á ljóð.
Þau skína svo skært
þetta fær öllu bætt.
Þau taka mig inn í þennan rólegablæ,
allar þessar tilfinningar í mig ég fæ.