

Nóttin hóf mig á loft.
En það var of seint
því fíknin í daginn
og fíknin í ljósið
höfðu litið dagsins ljós.
Ég sveif,
ég sveif upp til himsins,
sveif yfir dimmlit skýin
í átt til stjarnanna.
Ég litaðist um
og sofnaði,
og er enn óvaknaður.
En það var of seint
því fíknin í daginn
og fíknin í ljósið
höfðu litið dagsins ljós.
Ég sveif,
ég sveif upp til himsins,
sveif yfir dimmlit skýin
í átt til stjarnanna.
Ég litaðist um
og sofnaði,
og er enn óvaknaður.