Vakna ekki
Nóttin hóf mig á loft.
En það var of seint
því fíknin í daginn
og fíknin í ljósið
höfðu litið dagsins ljós.

Ég sveif,
ég sveif upp til himsins,
sveif yfir dimmlit skýin
í átt til stjarnanna.
Ég litaðist um
og sofnaði,
og er enn óvaknaður.
 
Helgi Rafn
1987 - ...


Ljóð eftir Helga Rafn

Guðrún
Hann eða ég
Vakna ekki
Klaufi